Saschko Gawriloff fiðluleikari

Kjartan Þorbjörnsson

Saschko Gawriloff fiðluleikari

Kaupa Í körfu

Með lífið í lúkunum Gestur Sinfóníuhljómsveitar Íslands á síðustu áskriftartónleikum vetrarins í Háskólabíói er fiðluvirtúósinn Saschko Gawriloff. Orri Páll Ormarsson fór að finna þennan þrautreynda Þjóðverja sem segir að fiðlan sé líf sitt. MYNDATEXTI: Saschko Gawriloff mun flytja Fiðlukonsert Györgys Ligetis á tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar