Kammeróperan Kisa.

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kammeróperan Kisa.

Kaupa Í körfu

Kammeróperan kisa í Kaffileikhúsinu í kvöld Hver er þessi kisa? VORIÐ er komið og grundirnar gróa, eins og segir í kvæðinu. En það er fleira en grasbalar og heiðgular sóleyjar sem vekur kátínu manna á meðal þessa síðustu sólríku daga. Mikil gróska er í tónlistar- og menningarlífinu þar sem hver atburðurinn rekur annan. Nú í kvöld er komið að Tilraunaeldhúsinu í samvinnu við Menningarborgina að trylla lýðinn með Óvæntum bólfélögum. Það eru múm-liðar og ljóðskáldið Sjón sem töfra listgyðjuna fram í Kaffileikhúsinu í kvöld. Þau hafa tekist á við það þrekvirki að semja óperu, Kammeróperuna Kisu. Án myndatexta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar