Verðlaun fyrir hönnun

Þorkell Þorkelsson

Verðlaun fyrir hönnun

Kaupa Í körfu

Arkitektarnir Finnur Björgvinsson, Hilmar Þór Björnsson og Sigríður Ólafsdóttir, ásamt landslagsarkitektunum Áslaugu Traustadóttur, Einari E. Sæmundsen, Ingibjörgu Kristjánsdóttur og Margréti Sigurðardóttur hjá Landmótun hlutu fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um skólasvæði við Hörðuvelli í Hafnarfirði en úrslit í verðlaunasamkeppni voru tilkynnt í gær.Myndatexti: Magnús Gunnarsson bæjarstjóri afhenti höfundum verðlaunatillögunnar fyrstu verðlaun, sem eru 4 milljónir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar