Ballett

Þorkell Þorkelsson

Ballett

Kaupa Í körfu

DANSFLOKKUR Helga Tómassonar, San Francisco-ballettinn, efndi til lokaæfingar á uppfærslu hans á Svanavatninu í Borgarleikhúsinu í gær. Frumsýning verður í kvöld. Alls verða fimm sýningar á verkinu um helgina. Í blaðinu í dag er rætt við Önnu Kisselgoff, aðaldansgagnrýnanda The New York Times, um Helga, sem hún álítur vera einn af fjórum bestu listdönsurum aldarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar