KA - Á Bautanum

Kristján Kristjánsson

KA - Á Bautanum

Kaupa Í körfu

MYNDATEXTI: Keppnin í 1. deild karla hefst í kvöld. Leikmenn Akureyrarliðsins KA ætla sér stóra hluti. Hér má sjá Stefán Gunnlaugsson, veitingamann á Bautanum og formann kanttspyrnudeildar KA, þjóna mönnum sínum til borðs á veitingastað sínum - þeim Þorvaldi Örlygssyni þjálfara , Pétri Birni Jónssyni, Svíanum Patric Feltendahl og Þorvaldi Makan Sigurbjörnssyni. Úttekt á liðunum í 1. deild er bls. B6 og B7. (myndvinnsla akureyri. mynd fyrir sigmund á íþróttadeild. stefán gunnlaugsson veitingamaður á bautanum og formaður knattspynrudeildar ka þjónar mönnum sínum til borðs á veitingastað sínum. f.v. þorvaldur örlygsson, petur björn jónsson, patric feltendahl, stefán og þorvaldur makan sigbjörnsson. litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar