Karlakórinn Þrestir

Kristján Kristjánsson

Karlakórinn Þrestir

Kaupa Í körfu

Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði, elsti starfandi karlakór landsins, hélt tónleika í Glerárkirkju á Akureyri sl. laugardag. Tónleikarnir voru nokkuð vel sóttir og var góður rómur gerður að söng kórsins. Sungin voru hefðbundin íslensk karlakórslög og lög eftir erlenda höfunda. Einsöngvari var Þorgeir J. Andrésson, undirleikari Sigrún Grendal en stjórnandi kórsins er Jón Kristinn Cortes. Myndatexti: Karlakórinn Þrestir var með tónleika í Glerárkirkju um helgina. myndvinnsla akureyri. karlakórinn þrestir með tónleika í Glerárkirkju. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar