Skógur

Kristján Kristjánsson

Skógur

Kaupa Í körfu

Hátíðarfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga. Myndatexti: Vignir Sveinsson, formaður Skógræktarfélags Eyfirðinga, afhendir Oddi Gunnarssyni og Ingólfi Ármannssyni viðurkenningar fyrir störf að skógræktarmálum. Báðir hafa þeir unnið lengi að þeim málum og verið í forystu Skógræktarfélags Eyfirðinga. myndvinnsla akureyri - mynd kristján Oddur Gunnarsson og Ingóflur Ármannsson fengu viðurkenningu Skógræktarfélags Eyfirðinga fyrir störf áð skógræktarmálum. Vignir Sveinsson formaður félagsins afhendir viðurkenningarnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar