Amtsbókasafnið á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Amtsbókasafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Utanríkisráðherra opnar ljósmyndasýningu á Amtsbókasafninu. HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra opnaði í vikunni ljósmyndasýningu um sögu utanríkisþjónustunnar í Amtsbókasafninu á Akureyri. myndatexti: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, skoða myndir á ljósmyndasýningunni um sögu utanríkisþjónustunnar í Amtsbókasafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar