Umhverfisverðlaun Reykjavíkur

Arnaldur Halldórsson

Umhverfisverðlaun Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Prentsmiðjan Hjá GuðjónÓ hlaut umhverfisverðlaun Reykjavíkur árið 2000, en verðlaunin voru veitt í fjórða sinn í gær á alþjóðadegi umhverfisverndar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri afhenti stjórnendum prentsmiðjunnar viðurkenningu og sagði við það tækifæri, að afar mikilvægt væri fyrir borgarbúa að atvinnufyrirtæki lágmörkuðu óæskileg umhverfisáhrif af starfseminni. Myndatexti: Stjórnendur Hjá GuðjónÓ með umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar. Frá vinstri Þórleifur V. Friðriksson, Ólafur Stolzenwald og Sigurður Þorleifsson, ásamt Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar