Listanemar Sólon

Sverrir Vilhelmsson

Listanemar Sólon

Kaupa Í körfu

LISTANEMAR af öllum stærðum og gerðum brugðu á leik í góðviðrinu í miðbænum um helgina á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Nemendurnir sem þar voru á ferð eru við nám í Leiklistarskóla Íslands, Listdansskóla Íslands, Myndlistardeild Listaháskóla Íslands og Tónlistarskólanum í Reykjavík og unnu að uppsetningu atriðanna í litlum hópum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar