Svínaskítur og símaskrár

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svínaskítur og símaskrár

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri skilaði hátt í tveimur tonnum af gömlum símaskrám úr Ráðhúsinu og öðrum borgarstofnunum við táknræna athöfn sem haldin var við Landssímahúsið á Austurvelli í gær. myndatexti: Tættar símaskrár hrærðar saman við svínamykju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar