Kenneth Clarke - Framtíð pundsins

Sverrir Vilhelmsson

Kenneth Clarke - Framtíð pundsins

Kaupa Í körfu

Kenneth Clarke, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, um framtíð pundsins Gjaldmiðill þjóðar má ekki verða skurðgoð Kenneth Clarke, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, segir í samtali við Kristján Jónsson að evran sé Evrópugjaldmiðill framtíðarinnar. Bretar gjaldi nú dýru verði að taka ekki þátt í efnahags- og mynt- bandalagi Evrópusambandsríkjanna. MYNDATEXTI: Kenneth Clarke, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands: "Við erum þegar farin að kynnast göllunum við að vera utan EMU, láta gengið sveiflast upp og niður en reyna samtímis að keppa á sameiginlega Evrópumarkaðnum sem er langmikilvægasti markaður okkar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar