Reykjavíkurflugvöllur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkurflugvöllur

Kaupa Í körfu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að lengja suðvestur-norðvestur-flugbraut Reykjavíkurflugvallar um 240 metra. Þannig verður hægt að starfrækja innanlandsflug á vellinum í allt sumar. Á myndinni er horft í norðaustur og sést vel hvar unnið er að framkvæmdum á umræddri braut

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar