Útlendingar - Ataul Mujeeb Rashed

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útlendingar - Ataul Mujeeb Rashed

Kaupa Í körfu

"Full þörf fyrir mosku á Íslandi" ATAUL Mujeeb Rashed, trúarleiðtogi Lundúnadeildar trúboðs Ahmadiyyamúslima, var nýlega á ferð á Íslandi að kanna grundvöll fyrir byggingu mosku hér á landi. MYNDATEXTI: Ataul Mujeeb Rashed segir mosku ekki síður gegna hlutverki upplýsingamiðstöðvar en bænahúss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar