Kammersveitin

Jim Smart

Kammersveitin

Kaupa Í körfu

Tónar og hálftónar eru yfirskrift tónleika Kammersveitar Reykjavíkur sem haldnir verða á mánudag. Efniviður tónleikanna er tónsköpun Íslendinga frá stofnun lýðveldisins til ársins 1985, og einnig verða þar frumflutt tvö ný verk. Myndatexti: Vel fór á með þeim Páli Pampichler Pálssyni tónskáldi og Jósef Ognibene hornleikara á æfingu Kammersveitar Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar