Sjómannadagurinn 2000

Þorkell Þorkelsson

Sjómannadagurinn 2000

Kaupa Í körfu

Fimm sjómenn heiðraðir SJÓMANNASAMTÖKIN heiðruðu fimm sjómenn á sunnudaginn, Guðlaug Gíslason, Gunnar Jónsson, Guðberg Halldórsson, Þorstein Pétursson og Jón Sæmundsson, og fengu þeir allir heiðursmerki sjómannadagsins auk þess sem þeim voru þökkuð löng og farsæl störf í þágu sjómannastéttarinnar. MYNDATEXTI: Fyrir hönd Sjómannasamtakanna sæmdi Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs Reykjavíkur, fimm sjómenn heiðursmerki sjómannadagsins. Þeir eru frá vinstri Gunnar Jónsson, Guðberg Halldórsson, Guðlaugur Gíslason, Jón Sæmundsson og Þorsteinn Pétursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar