Unglingar og börn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Unglingar og börn

Kaupa Í körfu

EKKI hefur viðrað vel á krakkana í skólagörðunum í Lindarhverfi í Kópavogi. Þau láta þó ekki bugast og rækta garðinn sinn af dugnaði. Þau bíða eflaust spennt eftir afrakstri erfiðisins. Hingað til hafa húfur, vettlingar og góð hlífðarföt verið krökkunum nauðsyn. Vonandi geta þau þó fljótlega tekið fram stuttbuxurnar, strigaskóna og sumarbrosið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar