Halli og Þorvaldur

Þorkell Þorkelsson

Halli og Þorvaldur

Kaupa Í körfu

Er eitthvað við danska flatlendið sem fær fólk til þess að slaka betur á? Birgir Örn Steinarsson hitti þá Halla Reynis og Þorvald Flemming sem í rólegheitunum ætla að halda útgáfutónleika á Gauk á Stöng í kvöld. Myndatexti: Jákvætt samstarf, Halli Reynis og Þorvaldur Flemming.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar