Listasafn Árnesinga - Trélistaverk

Jim Smart

Listasafn Árnesinga - Trélistaverk

Kaupa Í körfu

VIÐURINN hefur frá fornu fari verið efni í listsköpun á Íslandi. Fundist hafa tréristur frá öndverðri 12. öld sem bera þessu listformi vitni og ennþá er viðurinn notaður í sama tilgangi. MYNDATEXTI: Hildur Hákonardóttir safnstjóri framan við endurgerða mynd Harðar Ágústssonar af elsta útskurðarverki Íslands, Dómsdagsmyndinni úr Hóladómkirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar