Þingvellir Kristnihátíð

Þorkell Þorkelsson

Þingvellir Kristnihátíð

Kaupa Í körfu

Gerð göngubrúa og stíga á hátíðarsvæði Kristnihátíðar á Þingvöllum. Myndatexti: Tvö stór salernishús verða á svæðinu. Á myndinni eru smiðir að ganga frá pallinum sem verður undir öðru húsinu skammt frá hátíðarsvæðinu, en á annað hundrað salerni verða í hvoru húsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar