Strandlengjan 2000
Kaupa Í körfu
Strandlengjan 2000 er yfirskrift útisýningar Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík sem opnuð verður í dag. Sýningin er staðsett við norðurströnd Reykjavíkur, meðfram Sæbrautinni, frá Reykjavíkurhöfn og yfir mót Kringlumýrarbrautar. Myndatexti: Inga Jónsdóttir / Memento mori (áminning um dauðann). Verkið er tileinkað tilviljanakenndum atvikum sem hafa áhrif á einstaklinginn og augnablikinu þegar ákvarðanir eru teknar, meðvitaðar og ómeðvitaðar. Skúlptúrinn er í fjórum hlutum og settur niður í höfuðáttirnar. Hann er samsettur úr plexigleri, röntgenmyndum og snúningsási og hreyfist vegna utanaðkomandi áhrifa. Formið er sótt til sveifstýris báta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir