Strandlengjan 2000
Kaupa Í körfu
Strandlengjan 2000 er yfirskrift útisýningar Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík sem opnuð verður í dag. Sýningin er staðsett við norðurströnd Reykjavíkur, meðfram Sæbrautinni, frá Reykjavíkurhöfn og yfir mót Kringlumýrarbrautar. Myndatexti: Bubbi. Guðbjörn Gunnarsson / 360°. Verkið tengist ströndinni, sjónum og mælingu. Það samanstendur af tveimur hringjum úr járni. Ytri hringurinn er fastur og sýnir megingráður. Innri hringnum er hægt að snúa með handafli. Í honum er gegnsætt plexigler og í því miðju er hálfmáni (dropi) fylltur af sjó. Með hreyfingunni verður breytilegur gráðuhalli sýnilegur. Í láréttri stöðu dropans ber hann við sjóndeildarhring.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir