Búgarður

Kristján Kristjánsson

Búgarður

Kaupa Í körfu

BÖRNIN á Leikskólanum Smábæ í Hrísey brugðu sér í vorferð á dögunum og var förinni heitið að búgarðinum Þórisstöðum á Svalbarðsströnd. Myndatexti: Geldneytin voru með allra frískasta móti, hoppuðu og skoppuðu enda að fara út í fyrsta sinn á þessu vori.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar