Völuspá

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Völuspá

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Möguleikhúsið Svona á að segja sögu VÖLUSPÁ Leikrit eftir Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Peter Holst, leikari: Pétur Eggerz. Tónlistarmaður: Stefán Örn Arnarson. Tónlistarstjórn: Guðni Franzson, Leikmynd og búningar: Anette Werenskiold. Lýsing: Pernille Plantener. VÖLUSPÁ er fráleitt leikhæfasti texti sem fyrirfinnst. Fornt ljóð, hlaðið fyrndum myndlíkingum sem menntaskólanemar liggja yfir tímunum saman til að fá einhvern botn í. Þórarinn Eldjárn gerði þeim - og öðrum - þó lífið léttara um árið er hann tók sig til og "þýddi" Völuspá á nútímamál; gerði hann aðgengilega eins og sagt er. MYNDATEXTI: Stefán Örn Arnarson og Pétur Eggerz leika Völuspá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar