Sáttafundur

Þorkell Þorkelsson

Sáttafundur

Kaupa Í körfu

Lítið þokaðist á óformlegum viðræðufundi Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis og Samtaka atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær, en þó var ákveðið að boða til formlegs viðræðufundar á morgun. Myndatexti: Bakkelsið fór sýnlega býsna vel í forystumenn bifreiðastjóra og atvinnurekenda í kaffiboði ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (t.v.), gæðir sér á kökusneið en Óskar Stefánsson, formaður Sleipnis, situr kampakátur honum við hlið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar