Maður á þaki

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Maður á þaki

Kaupa Í körfu

Þær miklu endurbætur sem gerðar hafa verið á Dómkirkjunni virðast smita út frá sér. Í gær var málari uppi á þaki á nálægu húsi að búa þakið undir málningu. Átti hann auðvelt með að fylgjast með því hvað tímanum leið því klukkan á kirkjuturninum blasti við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar