KR - Leiftur 1:0

Jim Smart

KR - Leiftur 1:0

Kaupa Í körfu

Guðmundur Benediktsson gerði eina markið í leik KR og Leifturs í gærkvöldi. Hann hefur gert þrjú mörk í deildinni eins og félagi hans Andri Sigþórsson en þeir hafa gert öll mörk KR. Hér á Guðmundur skot að marki, Jens Martin Knudsen, þjálfari og markvörður Leifturs, fylgist með ásamt Alberti Arasyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar