Magnús Geir Gunnarsson

Magnús Geir Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Magnús Geir Gunnarsson er 38 ára gamall, lærður bakari, en hafði varla tekið við meistaraskírteininu er hann skellti sér í myndbandabransann. Hann kveðst sjálfur helst líta á kvikmyndir sem góða afþreyingu, hressar grínmyndir og þéttar spennumyndir efstar á blaði.s Nefnir sem dæmi Dumb and Dumber, Sixth Sense, Reservoir Dogs og Seven.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar