Gunnar Kvaran - Jens Bang Rassmussen

Arnaldur Halldórsson

Gunnar Kvaran - Jens Bang Rassmussen

Kaupa Í körfu

Selló og gítar á Björtum nóttum FYRSTU tónleikar í tónleikaröð Norræna hússins sem hlotið hefur heitið Bjartar nætur verða í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 22. Það eru Gunnar Kvaran sellóleikari og danski gítarleikarinn Jens Bang Rasmussen sem leika saman verk eftir Vivaldi, Sibelius, Maria Theresia von Paradis, J.S.Bach og Franz Schubert. Auk þess leikur Gunnar Kvaran einleiksverk fyrir selló eftir Oliver Kentish og er það frumflutningur. MYNDATEXTI: Gunnar Kvaran sellóleikari og gítarleikarinn Jens Bang Rasmussen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar