Vatnsveitubrúin - Elliðaárdal

Vatnsveitubrúin - Elliðaárdal

Kaupa Í körfu

Senda skilaboð úr Elliðaárdal Í DAG klukkan 18 verður opnuð sýning í Elliðaárdalnum á Transplant og Heart, mynd- og hljóðverki þeirra Völku, Valborgar S. Ingólfsdóttur, og Maríu Duncker frá Finnlandi. Staðsetning verksins er nokkuð óvenjuleg, þ.e. við gömlu Vatnsveitubrúna á Elliðaánum, rétt ofan Árbæjarsundlaugar. MYNDATEXTI: María Duncker og Valka á Vatnsveitubrúnni í Elliðaárdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar