Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

Þorkell Þorkelsson

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

Kaupa Í körfu

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og TölvuMyndir ehf. hafa þróað hugbúnað til nota við ferskleikamat á fiski sem og við rannsóknir og kennslu í skynmati á fiski. Hugbúnaðurinn, sem er markaðssettur undir nafninu WiseFresh, byggir á gæðastöðluðu skynmati með aðstoð tölvu og fer skynmatið fram með gæðastuðulsaðferð. Sú aðferð gefur mjög nákvæmar og gagnlegar upplýsingar um aldur hráefnis og geymslutíma. Myndatexti: Ólafur Magnússon og Emilía Martinsdóttir sýndu WiseFish-hugbúnaðinn og notagildi hans á kynningu sem Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins og TölvuMyndir stóðu fyrir í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar