Brokey siglingaklúbbur

Arnaldur Halldórsson

Brokey siglingaklúbbur

Kaupa Í körfu

Tólf eru í áhöfn íslensku skútunnar Bestur sem tekur þátt í alþjóðlegri siglingakeppni frá Paimpol í Frakklandi til Íslands. Þau eru talin í efri röð frá vinstri Úlfur Helgi Hróbjartsson, Gunnar Geir Halldórsson, Áskell Fannberg, Emil Pétursson, Arnþór Ragnarsson og Sigurður Óli Guðnason. Fremri röð frá vinstri Ragnar Hilmarsson, Trausti Þór Ævarsson, Friðrik Ingi Friðriksson, Ingvar Ágúst Þórisson, Linda Björk Ólafsdóttir og Böðvar Friðriksson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar