Akureyri

Arnaldur Halldórsson

Akureyri

Kaupa Í körfu

AKUREYRARBÆR hefur ákveðið að verja 13 milljónum króna á næstu tólf mánuðum til markaðsátaks í atvinnumálum. Markmiðið er að auka atvinnuframboðið og fjölga eftirsóknarverðum störfum í bænum og þar með íbúum. MYNDATEXTI: F.v.: Þorlákur Karlsson og Sigríður Margrét Oddsdóttir frá Gallup, Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri og Valur Knútsson, formaður atvinnumálanefndar Akureyrarbæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar