Franskar gólettur

Jim Smart

Franskar gólettur

Kaupa Í körfu

FRÖNSKU góletturnar Belle Poule og Etoile komu Reykjavíkurhafnar að morgni 17. júní. Góletturnar fylgdu víkingskipinu Íslendingi út úr Reykjavíkurhöfn, við upphaf Ameríkuferðar skipsins, síðar hinn sama dag, en áður hafði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur flutt ræðu vegna komu gólettnanna. Myndatexti: Frá vinstri, Louis Bardollet, sendiherra Frakka á Íslandi, Michelle Bardollet sendiherrafrú, Thierry Babey, skipstjóri Belle Poule, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar