Besta

Þorkell Þorkelsson

Besta

Kaupa Í körfu

Seglskútan Besta varð fyrst til hafnar í Reykjavík í alþjóðlegu siglingakeppninni milli Paimpol í Frakklandi og Reykjavíkur. Þar með er keppnin hálfnuð, en nú á skútan eftir að sigla seinni legg keppninnar, aftur til Paimpol. Myndatexti: Besta siglir inn í Reykjavíkurhöfn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar