Glerverksmiðja Samverks á Hellu

Glerverksmiðja Samverks á Hellu

Kaupa Í körfu

Framleiðsla er hafin að nýju í glerverksmiðjunni Samverki á Hellu en þar varð mikið tjón í stóra jarðskjálftanum á þjóðhátíðardaginn. Um tuttugu manns vinna í verksmiðjunni og voru allir komnir aftur til starfa í gær en vinnustöðvun varð í átta daga meðan verið var að hreinsa til í verksmiðjunni og tryggja að allar vélar væru nothæfar. Myndatexti: Sigurður Ragnar og Sveinbjörn Jónsson voru mættir til starfa í Samverki í gær en þeir misstu báðir heimili sín í þjóðhátíðarskjálftanum. Sigurður var reyndar staddur í glerverksmiðjunni þegar skjálftinn reið yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar