Donna Karan-verslun opnar

Donna Karan-verslun opnar

Kaupa Í körfu

DKNY-verslun í Kringlunni Í DAG, fimmtudag, verður opnuð DKNY-verslun í Kringlunni. Donna Karan-verslunin er í eigu NTC ehf. Í fréttatilkynningu kemur fram að í versluninni séu seldar allar línur frá DKNY fyrir konur og karla ásamt fylgihlutum eins og töskum, skóm, ilmvatni og skartgripum. MYNDATEXTI: Ruth Einarsdóttir verslunarstjóri og Rakel Ýrr Valdimarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar