ÍA - Leiftur

Sverrir Vilhelmsson

ÍA - Leiftur

Kaupa Í körfu

LEIFTURSMENN frá Ólafsfirði náðu þeim frábæra árangri að slá Luzern frá Sviss út í 1. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu á laugardaginn með því að gera jafntefli, 4:4, í síðari leik liðanna sem fram fór í Luzern. Myndatexti: Jens Martin Knudsen, þjálfari og markvörður Leifturs, var mjög ánægður eftir vel heppnaða ferð til Sviss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar