Trió Reykjavík - Bjartar Sumarnætur í Hveragerði

Jim Smart

Trió Reykjavík - Bjartar Sumarnætur í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Tónlistarhátíðin Bjartar sumarnætur í Hveragerðiskirkju haldin í fjórða sinn Skapar sterka og nána vináttu Það er Tríó Reykjavíkur sem að vanda stendur að hátíðinni en meðlimir þess eru Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Peter Maté píanóleikari. Að þessu sinni hafa þau fengið til liðs við sig Auði Hafsteinsdóttur fiðluleikara, Georg Kleutsch fagottleikara, Jónas Ingimundarson píanóleikara, söngvarann Kristin Sigmundsson og víóluleikarann Unni Sveinbjarnardóttur. . MYNDATEXTI: Listamennirnir sem koma fram á Björtum sumarnóttum í Hveragerði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar