Jarðskjálfti

Þorkell Þorkelsson

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

Allt verður gert af hálfu ríkisins til að eftirleikurinn verði þeim sem urðu fyrir tjóni í jarðskjálftanum á Suðurlandi eins hagfelldur og hagstæður og verða kann. Þetta kom fram í máli Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á fræðslufundi almannavarnanefndar Rangárvallasýslu sem haldinn var í íþróttahúsinu á Hellu sl. sunnudag - daginn eftir stóra skjálftann. Myndtaexti: Margir báru fram fyrirspurnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar