Salurinn Kópavogi

Jim Smart

Salurinn Kópavogi

Kaupa Í körfu

"Halldór er einn af þeim fáu sem dæmir ekki" Í Salnum í Kópavogi hefur síðustu dagana staðið yfir sannkölluð söngveisla en henni lauk í gærkvöldi með hátíð til heiðurs Halldóri Hansen barnalækni og tónlistarunnanda. Margrét Sveinbjörnsdóttir brá sér í Kópavoginn í gær og náði tali af finnsku söngkonunni Margaretu Haverinen og hinni kínversku Violet Chang. YNDATEXTI: Söngkonurnar Violet Chang og Margareta Haverinen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar