Björninn - Leikfélag íslands - IÐNÓ

Jim Smart

Björninn - Leikfélag íslands - IÐNÓ

Kaupa Í körfu

Safaríkur Björn í hádeginu Hádegisleikhúsið frumsýnir í Iðnó í dag einþáttunginn Björninn eftir Tsjekhov í nýrri þýðingu Árna Bergmanns. Eyrún Baldursdóttir ræddi við leikstjórann, Stefán Jónsson, sem segir uppsetninguna bæði vera hefðbundna nálgun á verki Tsjekovs og að einnig sé brugðið verulega út af vananum. MYNDATEXTI: Júlíus Brjánsson skimar hér inn á sviðið sem þjónn. En þangað er hann aftur kominn eftir 10 ára hlé.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar