Iðnó - Hádegisleikhúsið

Arnaldur

Iðnó - Hádegisleikhúsið

Kaupa Í körfu

Síminn og Leikfélag Íslands til samstarfs SÍMINN og Leikfélag Íslands hafa gert með sér samstarfssamning um Hádegisleikhúsið í Iðnó. Þeir Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri Leikfélags Íslands og Ólafur Þ. Stephenssen, forstöðumaður upplýsinga- og kynningamála Símans, skrifuðu undir samninginn í gær. MYNDATEXTI: Magnús Geir Þórðarson og Ólafur Þ. Stephensen takast í hendur eftir undirritun samningsins. Með þeim á myndinni er Anna María Bogadóttir, framkvæmdastjóri Leikfélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar