Jarðskjálfti

Sverrir Vilhelmsson

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

Heimilisfólkið að Brekkum, rétt utan Rauðalækjar, var í óðaönn að ganga frá búslóð sinni í gám og flutningabíl þegar Morgunblaðið bar að garði í gærdag. Íbúðarhús þeirra er ónýtt eftir skjálftana miklu á laugardag og margt innanstokksmuna sömuleiðis. Myndatexti: Búslóðin - eða það sem bjargaðist úr skjálftanum - var sett í gám á Brekkum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar