Jarðskjálfti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

Á ANNAÐ hundrað björgunarsveitarmenn fínkembdu Árnessýslu aðfaranótt miðvikudags, örfáum klukkustundum eftir stærsta skjálftann. Gengu björgunarsveitarmenn hús úr húsi og komu við á hverjum einasta bústað til þess að kanna hvort einhver meiðsli hefðu orðið á fólki og um leið að átta sig á því tjóni sem orðið hafði af völdum hamfaranna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar