Jarðskjálftinn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálftinn

Kaupa Í körfu

Hlíðin vestan Urriðafoss rann af klöppinni og skildi eftir sig svöðusár. VESTAN Urriðafoss í Villingaholtshreppi, rétt vestan Þjórsár, má sjá hvílíkur ógnarkraftur er að verki þegar jarðskjálfti ríður yfir. Á um 100 til 150 m breiðu belti hefur jarðvegur sýnilega runnið undan grasi gróinni hlíðinni og eftir stendur stórt svöðusár svo sést í klöppina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar