Suðurlandsskjálftar

Jim Smart

Suðurlandsskjálftar

Kaupa Í körfu

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur fann vel fyrir skjálftanum. Myndatexti: Ragnar Stefánsson jarðeðlisfræðingur, Sólveig Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins, og Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, koma út af fundi sem þau áttu með ríkisstjórninni um miðjan dag í gær. Á fundinum var farið yfir viðbúnað og afleiðingar Suðurlandsskjálftanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar