Jarðskjálfti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

Skemmdir á sumarbústöðum við suðurenda Hestfjalls. TALSVERÐAR skemmdir hafa orðið á sumarhúsum í landi Hests og Kiðjabergs í Grímsnesi, en hluti bústaðanna er undir suðurhlíð Hestfjalls og því við eða yfir upptakamisgengi jarðskjálftans sem varð á fyrsta tímanum í fyrrinótt. Myndatexti: Björg úr klettum Hestfjalls ultu niður hlíðina eftir jarðskjálftann í fyrrinótt og mörg staðnæmdust við sumarhúsið Hlíð. Hér situr Halldór Leifsson á stórum steini sem hafnaði í tjörn sem hann hafði útbúið við bústaðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar