Gatnaframkvæmdir

Arnaldur

Gatnaframkvæmdir

Kaupa Í körfu

Þeir sem átt hafa leið um Óðinsgötu nýverið hafa ef til vill veitt því athygli að þar er nú aðeins leyfilegt að aka í aðra áttina. Að sögn Stefáns Finnssonar hjá umferðardeild borgarverkfræðings var einstefnunni komið á til að fjölga bílastæðum í miðbænum, en nú eru bílastæði beggja vegna Óðinsgötunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar