Flugleiðir - Netið

Jim Smart

Flugleiðir - Netið

Kaupa Í körfu

Markmiðið að auka sölu flugmiða á Netinu NETIÐ snýst ekki lengur um tækni heldur er það orðið samofinn þáttur í allri markaðs- og sölustarfsemi Flugleiða. Þetta sagði Kolbeinn Arinbjarnarson, forstöðumaður markaðssetningar Flugleiða, á blaðamannafundi sem Flugleiðir boðuðu til. MYNDATEXTI: Frá blaðamannafundi Flugleiða þar sem greint var frá árlegum samráðsfundi um markaðsmál fyrirtækisins á Netinu. Frá vinstri: Halldór Harðarson, söluskrifstofunni í Lundúnum, Kolbeinn Arinbjarnarson, forstöðumaður markaðssetningar Flugleiða, og Magnús Stephensen, söluskrifstofunni í Baltimore.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar